Áskrift að Keldunni
Keldan býður upp á mismunandi áskriftarleiðir til að mæta ólíkum þörfum viðskiptavina.
Veldu þá leið sem hentar þér eða þínu fyrirtæki.
Aðgangur að rauntímagögnum frá Nasdaq Nordic um gengi hlutabréfa, gjaldmiðla og vísitalna, ásamt Vaktinni, verðbréfavakt í rauntíma.
Aðgangur að fjárhagsupplýsingum félaga ásamt skýrslum og skrám sem reknar eru af opinberum aðilum á Íslandi.