Vefþjónustu aðgangur Keldunnar

Auktu skilvirkni í miðlun gagna og upplýsinga með vefþjónustu frá Keldunni.
Viðskiptavinir Keldunnar geta fengið aðgang að vefþjónustu þar sem gögnum er streymt beint frá grunni Keldunnar í eigin kerfi með API tengingu.

Vefþjónustur í boði

Ársreikningagrunnur

Vefþjónusta með tengingu við ársreikningagrunn Keldunnar. Innslegin fjárhagsgögn íslenskra félaga eru aðgengileg með API vefþjónustu.
Verð er umsamið hverju sinni.

Hafðu samband

Opinberar skrár

Vefþjónusta með tengingu við allar helstu opinberar skrár á Íslandi:

  • Fyrirtækjaskrá
  • Fasteignaskrá
  • Ökutækjaskrá
  • Þjóðskrá
Hafðu samband

Sérsniðin vefþjónusta

Þarft þú sérsniðna vefþjónustu?
Keldan getur hjálpað þér að setja saman umfangsmeiri vefþjónustu eftir þínum hentugleika og er þá gjald umsamið.

Hafðu samband

Notkunarskilmálar fyrir vefþjónustu Keldunnar:
Vefþjónusta er aðgengileg og til notkunar fyrir innri kerfi félaga en ekki til endurbirtingar á opnum síðum, nema um það sé sérstaklega samið.

Þessi vefsíða notar vefkökur til að bæta upplifun á vefnum. Með því að heimsækja Keldan.is samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Lesa skilmála Keldunnar