GEMMAQ kynjakvarði

GEMMAQ kynjakvarðinn veitir upplýsingar um kynjahlutföll í leiðtogastörfum fyrirtækja á íslenskum markaði, skráð og óskráð, eins og staðan er hverju sinni.

Einkunnir eru gefnar á skalanum 0-10, þar sem 10 er hæsta einkunnin, miðað við hlutfall kvenna í framkvæmdastjórn og stjórn félagsins. Kvarðinn tekur til greina bæði kyn forstjóra og stjórnarformanns - sem reiknast jafnframt inn í GEMMAQ einkunn félags þegar kona gegnir stöðunni.

Prósentuhlutfall kvenna í stjórn og framkvæmdastjórn

50% +

40-49%

30-39%

20-29%

10-19%

0-9%

Bjartari litir í kynjakvarðanum sýna að meira jafnvægi sé milli kynjanna við stjórn.

Loading...
Þessi vefsíða notar vefkökur til að bæta upplifun á vefnum. Með því að heimsækja Keldan.is samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Lesa skilmála Keldunnar