Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið tekur saman lista á hverju rekstrarári yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri.

Hvað þarf til að teljast til fyrirmyndar?

  • Rekstrarárin 2023 og 2022 liggja til grundvallar en tekið er tillit til rekstrarársins 2021.
  • Afkoma þarf að hafa verið jákvæð.
  • Tekjur þurfa að hafa verið umfram 45 milljónir króna.
  • Eignir þurfa að hafa verið umfram 80 milljónir króna.
  • Eiginfjárhlutfall þarf að hafa verið umfram 20%.
  • Aðrir þættir metnir af Viðskiptablaðinu og Keldunni. Til dæmis skil á ársreikningi og rekstrarform.

Viðurkenningar síðustu ára

Árið 2024

1613 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2024.

Skoða listann

Árið 2023

1408 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2023.

Skoða listann

Árið 2022

1174 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2022.

Skoða listann

Árið 2021

1032 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2021.

Skoða listann

Árið 2020

1108 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2020.

Skoða listann

Árið 2019

1087 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2019.

Skoða listann

Árið 2018

1165 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2018.

Skoða listann

Árið 2017

863 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2017.

Skoða listann

Árið 2024

1613 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2024.

Skoða listann

Árið 2023

1408 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2023.

Skoða listann

Árið 2022

1174 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2022.

Skoða listann

Árið 2021

1032 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2021.

Skoða listann

Árið 2020

1108 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2020.

Skoða listann

Árið 2019

1087 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2019.

Skoða listann

Árið 2018

1165 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2018.

Skoða listann

Árið 2017

863 fyrirtæki fengu viðurkenninguna árið 2017.

Skoða listann

Vottun fyrir fyrirmyndarfyrirtæki

Þau fyrirtæki sem hljóta viðurkenninguna geta keypt vottun en með henni fylgir útprentað viðurkenningarskjal sem kjörið er til þess að hafa innrammað á sýnilegum stað á skrifstofu fyrirtækisins.

Með vottuninni fæst meðal annars:

  • Viðurkenningarskjal á íslensku og ensku
  • Leyfi til að nota merkið í kynningarefni.
  • Listi yfir fyrirmyndarfyrirtæki 2024 og lykiltölur.

Verð: 99.900 kr. án vsk.

Panta vottun

Tengiliður fyrirtækis

Þessi vefsíða notar vefkökur til að bæta upplifun á vefnum. Með því að heimsækja Keldan.is samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Lesa skilmála Keldunnar