Markaðurinn í rauntíma
Keldan markaðir er vefur og app sem veitir viðskiptavinum beinan aðgang að Kauphöll Íslands.
Vefurinn er sérstaklega hannaður fyrir fjárfesta og þá sem þurfa meiri og betri upplýsingar en þær sem eru í boði á opnum vef Keldunnar. Á vefnum eru allar upplýsingar í rauntíma.
Appið er notað af þúsundum Íslendinga á degi hverjum til þess að fylgjast með því sem er að gerast á markaðnum hverju sinni. Appið er hægt að fá með rauntímagögnum eða með 15 mínútna seinkuðum gögnum.
Áskriftarleiðir
Keldan býður upp á nokkrar áskriftarleiðir til að mæta ólíkum þörfum viðskiptavina.
Athugið að öll verð eru birt án virðisaukaskatts.
Þú sækir Keldu appið hér:
Almennur fjárfestir er einstaklingur eða lögaðili sem ekki flokkast sem fagaðili, fagfjárfestir eða viðurkenndur gagnaðili.
Verðskrá fyrir rauntímagögn
Öll verð eru sýnd án virðisaukaskatts og eru samkvæmt gjaldskrá Nasdaq OMX fyrir aðgang almennra fjárfesta að rauntímagögnum.
Almennir fjárfestar
Leið 1: Hlutabréf og skuldabréf - Hagstæðasta kaup- og sölutilboð
Leið 2: Hlutabréf og skuldabréf - Hagstæðustu 5 kaup- og sölutilboð
Leið 3: Hlutabréf og skuldabréf - Öll kaup- og sölutilboð